VIG hefur framleitt gjafagrindur allt frá stofnun fyrirtækissins en tók sér nokkurt hlé um stund enda viljum við aðeins bjóða íslenskum bændum góða vöru á samkeppnishæfu verði.   Nú getur VIG uppfyllt þá sjálfsögðu kröfu.

Gjafagrind fyrir sauðfé 30001

Gjafagrind fyrir hross 30002

Gjafagrind fyrir stórgripi 30003

Gjafagrind fyrir sauðfé, stórbagga.