Það hefur verið stefna VIG frá upphafi að leysa nánast hvaða verk sem viðskiptavinurinn óskar. VIG er afskaplega vel tækjum búin vélsmiðja en til að geta leyst flókin og fjölbreytt verkefni þarf bæði þekkingu, góðan vilja og góð verkfæri.