VIG hóf fljótlega að smíða rimlahlið og er líklega best útbúna vélsmiðja landsins til þeirrar smíði enda getur VIG ávalt boðið slík hlið á sérstaklega góðu verði og gæðin eru í samræmi við ströngustu kröfur Vegagerðarinnar.
Einnig býður VIG uppá öryggisslár þannig að hægt sé að loka fyrir umferð yfir hliðin ásamt göngu og gripahliðum til hliðar við vegristarnar.