VIG hefur hafið framleiðslu á þyngdarklossum á dráttarvélar en það er ekki gott að vera með of mikin þunga á framdryfinu þegar er verið að vinna með ámoksturstækjunum. Eins er mikilvægt að svona búnaður sé á viðráðanlegu verði og eins að það sé eins þægilegt og mögulegt er að nota hann.

Heildar þungi þyngdarklossans er um 1.200kg.  stál um 120kg og steinsteypa um 1.100kg.

SV300007_2

SV300011

SV300063

SV300016_2