VIG er alhliða vélsmiðja sem framleiðir fjölda vandaðra vara

Þyngdarklossar, girðingar, stigar, vegristar, gjafagrindur, lamir, rennubönd, hlið, slár, handrið, snúrustaurar, hesthús innréttingar, hringgerði, hestagerði o.fl. er meðal þess við framleiðum. VIG leggur einnig stund á hverskyns sérverkefni svo sem viðgerðir, felgubreikkanir, smíði á stálgrindum, rennismíði og yfirleitt alla stálsmíði og viðgerðir.
Skoða vörur

Á þessu korti finnur þú VIG vörur hjá okkar fjölmörgu söluaðilum um land allt. Smelltu endilega á það og finndu bestu leiðina.