VIG er afskaplega vel tækjum búin vélsmiðja en þar má nefna þrjár MIG/MAG suðuvélar allt frá 150A til 420A vatnskælda vél, 2 TIG suðuvélar, nokkrar pinnasuðuvélar, plötuvals, stóran rennibekk, plötuklippur, 60t fjölklippur sem lokka allt að 30mm gat í 16mm plötu, mótordrifna rörabeygjuvél, gasskurðarvél, segulborvél og margt, margt fleira.

