VIG smíðar jöfnum höndum úr ryðfríu stáli og öðru stáli, reyndar einnig mörgum öðrum efnum svo sem kopar, plasti og jafnvel silfri. VIG hefur yfir að ráða tveimur TIG suðuvélum þar af annarri tölvustýrðri ásamt sérstökum slípivélum o.fl.

rydfr1

rydfr3